indian-flag

iceland-flag

English EN Icelandic IS

Ávarp Forsetisráðherra Indland´s á India Ideas Summit

Alþjóðlegan og efnahagslegan styrk er hægt að öðlast með sterkara innlendu efnahags umfangi: Forsetiráðherra Indland´s leggur sitt af mörkum til að öðlast vel stæðum og öflugum heimi með skýringarkallinu: ‘Aatmanirbhar Bharat’: (Sjálfbjarga Indland)  PM

Það hefur aldrei verið betri tími til að fjárfesta á Indlandi: PM

Indland er að koma fram sem land tækifæranna: PM

Samstarf Indlands og Bandaríkjana getur gegnt mikilvægu hlutverki við að endirheimta heiminn hraðar til baka eftir heimsfaraldur: PM

 

Forsætisráðherra Shri Narendra Modi flutti lykilaávarp á India Ideas Summit í dag (22. Júlí 2020).

Ráðstefnan er haldin af viðskiptaráði Bandaríkjanna og Indlands (USIBC). Þemað fyrir ráðstefnuna þetta árið er „Að byggja upp betri framtíð“.

Forsætisráðherra óskaði USIBC til hamingju með 45 ára afmæli sitt í ár. Hann þakkaði forystu USIBC fyrir staðfestu sína til að efla efnahagssamstarf Indlands og Bandaríkjanna.

Alheims efnahagsleg seigla með sterkara innlendu efnahags umfangi

 

Forsætisráðherra talaði um nauðsyn þess að setja fátæka og viðkvæma inn í áætlunakjarna á innlendum vexti. Hann undirstrikaði að „vellíðan í búsetu“ er jafn mikilvæg og „vellíðan af viðskiptum“. Hann sagði að heimsfaraldurinn hefur minnt okkur á mikilvægi seiglu heimshagkerfisins gagnvart utanaðkomandi áföllum, sem hægt er að ná með sterkari innlendu umfangi efnahags. Hann lagði áherslu á að Indland væri að leggja sitt af mörkum í átt að vel stæðum og öflugum heimi með skýringarkallið  „Aatmanirbhar Bharat ‘.

Indland býður upp á fullkomna samsetningu af víðsýni, tækifærum og möguleikum

Forsætisráðherra sagði að það væri alþjóðleg bjartsýni gagnvart Indlandi vegna þess að Indland býður upp á fullkomna samsetningu víðsýni, tækifæri og möguleika. Hann benti á að á síðustu sex árum hafi verið ráðist í að gera hagkerfi okkar opnara og umbótasinnað og bætti við að umbætur hafi tryggt

samkeppnishæfni, aukið gagnsæi,  stafrænni þróun eykst, meiri nýsköpun og meiri stefnustöðugleika.

Með því að vitna í nýlega skýrslu sagði Forsætisráðherra að það væru fleiri netnotendur í dreifbýli en notendur í þéttbýli.

Hann heillaði Indland sem land tækifæranna og sagði að það væri um hálfur milljarður virkra internetnotendur í landinu núna, og yfir hálfur milljarður fleiri sem eru að tengjast. Hann minntist einnig á tækifæri í tækni 5G, Big Data greiningar, Quantum Tölvufræði, Block-chain og Internet of Things.

Víðtæk tækifæri til að fjárfesta á milli geira

Forsætisráðherra lagði áherslu á að mikil tækifæri séu til að fjárfesta í ýmsum atvinnugreinum í Indland. Hann talaði um sögulegar umbætur sem nýlega voru gerðar í landbúnaðargeiranum og sagði það það eru tækifæri til að fjárfesta á aðföngum í landbúnaði og vélum, landbúnaði aðfanga framleiðslu, matvælavinnslu, sjávarútveg og lífræna framleiðslu. Taka skal fram að heilbrigðisgeirinn á Indlandi vex hraðar en 22% á hverju ári og framþróun indverskra fyrirtækja í framleiðslu á læknisfræðitækni, fjarlækninga og greiningar, sagði hann að nú væri besti tíminn í indverskum heilbrigðissviði til að auka fjárfestingu.

Forsætisráðherra nefndi nokkrar aðrar atvinnugreinar sem bjóða upp á gríðarleg tækifæri til að fjárfesta, þ.e.a.s. orkugeirinn; uppbygging innviða þ.mt að byggja hús, vegi, þjóðvegi og hafnir;  Flug i privat eigu, þar sem helstu einkaflugfélög í Indlandi ætla að taka í notkun yfir þúsund nýar flugvélar næsta áratug og þannig opnast tækifæri fyrir alla fjárfesta sem kjósa að setja upp framleiðslu aðstöðu á Indlandi og einnig með því að setja upp viðhaldsaðstöðu og rekstraraðstöðu. Hann minntist á að Indland er að hækka FDI til fjárfestinga í varnarmálum í 74%, tveimur varnarmála leiðum hefur verið komið upp til að hvetja til framleiðslu varnartækja og svæða, og bætti við að sérstakar hvatir séu í boði fyrir einkaaðila og erlenda fjárfesta. Hann minntist líka á nýstárlegar umbætur sem ráðist er í, í geimgeiranum.

Fjárfestingu í fjármálum og tryggingum væri velkomið sagði Forsætisráðherra, Indland hefði hækkað FDI fyrir fjárfesting í vátryggingum í 49% og 100% FDI er heimil fyrir fjárfestingu í vátryggingamiðlum.

Hann tók fram að mikil ónýtt tækifæri séu til að auka tryggingarvernd í heilbrigðismálum, landbúnaðar-, atvinnu- og líftrygginga.

Vaxandi fjárfestingar á Indlandi

Forsætisráðherra talaði um hækkun stöðu Alþjóðabankans í því hve auðvelt væri að hefja viðskipti á Indlandi. Hann undirstrikaði að á hverju ári er Indland að ná met í stig FDI og bætti við að innstreymi FDI til Indlands árin 2019-20 voru 74 milljarðar dollara, sem er 20% aukning frá fyrra ári. Hann undirstrikaði það að jafnvel í heimsfaraldri hefur Indland dregið að fjárfestum fyrir meira en 20 milljarða dollara milli apríl og júlí á þessu ári.

Besti tíminn til að fjárfesta á Indlandi

Forsætisráðherra sagði að Indland hafi það sem þarf til að knýja efnahagsbata heimsins. Hann tók fram að velgegni Indlands þýðir aukning viðskiptatækifæra við þjóð sem hægt er að treysta, aukningu sameiningar á heimsvísu með aukinni víðsýni, aukinni samkeppnishæfni með aðgang að markaði sem býður upp á

mögluleika og aukinni arðsemi fjárfestinga með framboði hæfs mannsauðs. USA og Indland eru náttúrulegir aðilar að samstarfi, og sagði hann að þetta samstarf gæti gegnt mikilvægu hlutverki í að endurheimta heiminn hraðar til baka eftir heimsfaraldurinn. Hann ávarpadi sérstaklega bandaríska fjárfestanna og sagði að aldrei hefur verið verið betri tími til að fjárfesta á Indlandi.

Nýja-Delhi

22 júlí 2020

****